Föstudagur, 17. janúar 2014
Áfall fyrir NEI sinna
NEI sinnar hafa kallað þetta "aðlögunarviðræður" en geta ekki beint á ein lög sem hefur þurft að breyta verna viðræðarna..... enda erum við ekki að "aðlaga" neitt. Þetta er lýgi hjá NEI sinnum. Kemur ekkert á óvart... NEi innar svífast einskis þegar kemur ljúga að almenningi. Enda eru NEI sinnar ósvífnir upp til hópa og svo betur fer er þjóðin að átta sig á því.
"vegar þurft að leggja fram tímaáætlanir um það með hvaða hætti reglur sambandsins yrðu innleiddar ef til þess kæmi að Ísland gengi þar inn."
hvells
![]() |
Engin óafturkræf aðlögun að ESB |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þetta eru aðlögunarviðræður (accession negotiations) vegna þess að samningarnir snúast eingöngu um hvernig og hvenær íslenskum lögum verður breytt til að samræmast EU lögunum.
http://ec.europa.eu/enlargement/policy/conditions-membership/index_en.htm
"What is negotiated?
The conditions and timing of the candidate's adoption, implementation and enforcement of all current EU rules (the "acquis").
These rules are divided into 35 different policy fields (chapters), such as transport, energy, environment, etc., each of which is negotiated separately.
They are not negotiable:
candidates essentially agree on how and when to adopt and implement them."
Gulli (IP-tala skráð) 17.1.2014 kl. 18:37
já - þeir virðast illa gefnir þessir nei sinnar.
Rafn Guðmundsson, 17.1.2014 kl. 19:01
Reyndar er ætlast til að eftir að skrifað er undir að "allt fari á fullt" (og gerðist það og hér) við aðlögun og margar breytingar voru gerðar en óljós er hvar mörkin liggja hvað var vegna ESB umsóknar og hvað vegna EES samningsins.
Þetta hef ég staðfest frá núverandi þingmanni sem vann að breytingunum.
Óskar Guðmundsson, 17.1.2014 kl. 19:31
Halda menn virkilega enþá að það sé um eitthvað að semja í þessu. Flestir viti bornir menn og konur hljóta að vera búin að sjá það núna að ef að samningum verður þá tókum við upp öll lög og reglur ESB afþví að það erum VIÐ sem erum að sækja um inngöngu.
Það er eins og að sækja um í MR og ætlast til þess að fá að skrifa upp stundaskránna sjálfur, mæta eftir henntugleika og fá svo bara flotta útskrift.
Stebbi (IP-tala skráð) 17.1.2014 kl. 21:12
"já - þeir virðast illa gefnir þessir nei sinnar."
.
Þeir einu sem eru greindarskertir í þessu máli eru Árni Páll og þær fáu hræður sem kusu Samfylkinguna. Veruleikafirringin hjá þessum flokki er virkilega geigvænleg, en hefur leitt til þess að þetta er nú orðinn jaðarflokkur í íslenzkum stjórnmálum úr tengslum við mikinn meirihluta þjóðarinnar.
.
Blindastur er sá, sem ekki vill sjá. Þetta á ágætlega við Árna Pál.
Pétur D. (IP-tala skráð) 17.1.2014 kl. 21:21
Illa gefnir og illa innrættir andsinnar.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 17.1.2014 kl. 22:21
Eru ESB-já-narnir eitthvað skárri?
Jóhannes (IP-tala skráð) 18.1.2014 kl. 09:18
Sleggjan Hvellurinn hvernig stendur a því að þið snúið öllu við
ja sinnar hafa kallað þetta könnunarviðræður en geta ekki beint á neitt sem samið hefur verið um enda erum við ekki að semja um neitt. Þetta er lygi hjá ja sinnum. Kemur ekkert á óvart... ja sinnar svífast einskis þegar kemur ljúga að almenningi. Enda eru ja sinnar ósvífnir upp til hópa en sem betur fer er þjóðin að átta sig á því.
best væri að þið drullið ykkur ur landi flytjið einkverstaðar i ESB og hættið að reina að plata Íslensku þjóðina.Íslendingar hafa enga þörf firrir Illa gefna og illa innrætta svikahrappa
Helgi Armannsson (IP-tala skráð) 18.1.2014 kl. 12:21
Foráttuheimskuleg umræða um ESB á allra lægsta plani og yfirleitt algerlega órökstudd með heimsendaspám hægri vinstri.
Og nákvæmlega svona verður umræðan um ókomna framtíð á meða sérhagsmunaöflin keppast við að hindra að þjóðin fái að ráða þessu sjálf.
Sigurður (IP-tala skráð) 18.1.2014 kl. 12:40
@1: Góður punktur!!!
Hvað er annars svona eftirsóknarvert við veru í ESB? Atvinnuleysið? Miðstýringin? Reglubáknið?
Helgi (IP-tala skráð) 19.1.2014 kl. 09:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.