Föstudagur, 17. janúar 2014
Sænska leiðin
Ég er mikill stuðningsmaður Sænsku leiðina. Það er þannig að foreldrar fá skólaávísun sem nota skal í skóla. Ríkið mun greiða fyrir allan kostnað en foreldrar og börn geta sjálf valið um skóla vegna þess að skólarnir verða einkareknir. Þetta hefur gefið góða raun
Svíþjóð er mikið velferðarsamfélag en hafa samt skilning á því að einkarekstur leiðir til betri þjónustu og minni kostnað.
hvells
![]() |
Við þurfum að auka frelsi skólanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þú veist ekki hvað þú talar um. Svíar eru afar óánægðir með kerfið. Hrun þeirra í Pisa-könnuninni er sagt bein afleiðing þess. Skoðanakannanir sýna að mikill meirihluti (80%) vill banna arðgreiðslur til eigenda fyrirtækja í skóla- og heilbrigðiskerfinu. Því lofa Kratar og þess vegna vinna þeir í kosningunum í haust.
Jón (IP-tala skráð) 17.1.2014 kl. 15:20
Það er ljóst að opinberu skólarnir eru að draga PISA árangurinn niður. Ef eitthvað er þá ætti þeir að gagna ennþá lengra í þessari stefnu. Að hafa eingöngu einkaskóla. Þá mun PISA skorið hækka gríðarlega.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 17.1.2014 kl. 15:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.