Fimmtudagur, 16. janúar 2014
Sér af sér
Það er greinilegt að Hollande er að reyna að bjarga hagkerfinu og koma atvinnulífinu af stað.
Hvernig gerir maður það?
Jú með því að lækka skatta og skera niður.
Þetta er eitthvað annað en hann lofaði í kosningunum þegar hann lofaði 75% skatt.
En það er ekki hægt að breyra lögmálum efnahagslífisins.
Ef þú ert kominn útí holu þá áttu að hætta að grafa.
hvells
![]() |
Sáttir við ummæli Hollande |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.