Þriðjudagur, 14. janúar 2014
Brjóta lög
Svandís Svavarsdóttir svífst enskis. Hún brýtur lög og þingskaparlög. Nú seinast var hún dæmd í Hæstarétti fyrir lögbrot. Og nú eru hún ávítt af forseta Alþingis fyrir að fara ekki eftri lögum.
Ef þessi manneskja hefur einhverja sjálfsvirðingu eftir þá ætti hún að sjá sóma sinn í því að segja af sér.
hvells
![]() |
Áminnt fyrir að ræða um svokallaðan ráðherra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Núna veður þú í villu og það í boði framsóknarflokksins !!!
Þessi ,,svo kallaði umhverfisráðherra" er ekki merkilegur pappír !
JR (IP-tala skráð) 14.1.2014 kl. 20:46
Svandís er með þeim verstu stjórnmálamönnums sem hafa komið. Væri ekki í framvarðarlínu nema út af föður sínum.
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 14.1.2014 kl. 22:39
@1: Nú ert þú að skipta um umræðuefni - verið var að tala um Svandísi en ekki Sigurð.
@2: Ég er nokkuð sammála þér en því miður mun hún sjálfsagt aldrei hætta sjálfviljug á alþingi - hvað á konan annars að gera? Hve margir af þeim sem nú sitja á þingi ættu sjens í jobb í einkageiranum með sambærileg laun?
Þetta held ég að sé ástæða þess að mikið af þessu liði þarna er tilbúið til að nánast selja mæður sínar til að vera þarna áfram.
Helgi (IP-tala skráð) 15.1.2014 kl. 05:18
Eg leyfi mér að lýsa furðu minni yfir þessum stórkarlalegu stóryrðum. Svandís er okkar langbesti umhverfisráðherra og mætti sá sem nú gegnir í hlutastarfi sama ráðuneyti taka sér hana til fyrirmyndar.
Guðjón Sigþór Jensson, 17.1.2014 kl. 14:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.