Þriðjudagur, 14. janúar 2014
NEI sinnar hræddir
Það er gífurlega mikill taugatitringur í herbúðum NEI sinna.
Það er ljóst að stuðningur við ESB fer vaxandi hér á landi.
Það er ljóst að NEI sinnar hafa haft rangt fyrir sér varðandi gjaldþot Grikklands, fall evrunnar eða þær hugleiðingar að Grikkland mun segja sig úr evrunni. Nú heyrist ekkert í NEI sinnum varðandi þetta málefni.
Það er mjög ótrúverðugt að skipta um röksemd eftir henntugleika.
Nú eru NEI sinnar hærddir við þjóð sína og þorfa ekki að spyrja hana álits um framhald viðræðna.
hvells
![]() |
ESB er og verður deilumál |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þetta er rétt hjá þér !
Annars er það merkilegt hvaða fólk það er sem LÍÚ hefur keypt sér til fylgis við þessa andstöðu við ESB !
JR (IP-tala skráð) 14.1.2014 kl. 20:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.