Enn eitt dæmið

Enn eitt dæmið þegar stjórnvöld reyna að hugsa fyrir neytendur.

 

Neytendum er ekki treystandi til þess að láta ofaní sig hvalmjöl.

 

Hinsvegar megum við gúffa í okkur iðnaðarsalt.

kv

sleggjan


mbl.is Banna framleiðslu hvalabjórs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Enn ein staðfesting á því að við þurfum á aðstoð að halda.

Við getum þetta ekki ein. "No way."

Nema menn vilja verða "guinea pigs" í bjórframleiðslu úr hvalmjöli Kristjáns Loftssonar.

 

....menn höfðu talið að hvalmjöl væri hráefni sem nota mætti í brugg, í ljósi þess að menn væru að neyta hvalaafurða á þorrablótum......

 

Guð blessi vitleysuna!

Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 13.1.2014 kl. 20:00

2 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Það er alla vega ekki þarmaskaðlegt pensillín, rotvarnaefni, plöntueitur og annað álíka heilsuskaðlegt drasl í hvalabeinum.

Hvernig salt er notað í matvæla-iðnað? Og hver er nákvæmlega munurinn á iðnaðarsalti og matvælaiðnaðar-salti?

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 13.1.2014 kl. 20:36

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Engin að neyða í ykkur hvalbjórinn.

sl

Sleggjan og Hvellurinn, 14.1.2014 kl. 00:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband