Mánudagur, 13. janúar 2014
Jákvætt skref
Það er ljóst að víða vantar íbúðir til leigu eða sölu.
Það er auk þess mikill kostnaður fyrir Íbúðarlánasjóð að hafa íbúðir í sinni eigu tómar.
Það er ódýrara að selja þær sem fyrst... þrátt fyrir að mögulega fara þær eitthvað undir markaðsverði.
hvells
![]() |
Selja eignir sem aldrei fyrr |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það væri enn jákvæðara ef þær yrðu leigðar út á leiguverði sem væri viðráðanlegt fyrir láglaunafólk.
Aztec, 13.1.2014 kl. 10:28
Ef ÍLS selur íbúðirnar ódýrt þá hlítur kaupandinn að geta leigt þær út á samkeppnishæfu verði.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 13.1.2014 kl. 11:50
Samkeppnishæfu verði? Þú meinar okurverði. 2ja herbergja á 140 þúsund, 3ja herb. á 180 þúsund og stingur svo illa fengnum gróða í vasann.
Pétur D. (IP-tala skráð) 13.1.2014 kl. 14:44
Samanborið við hin Norðurlöndin er Ísland allra aftast á merinni (komið undir stertinn) félagslega, ekki sízt hvað varðar leigumarkaðinn.
Pétur D. (IP-tala skráð) 13.1.2014 kl. 14:48
Engin ástæða er fyrir ÍLS að selja íbúðirnar ódýrt!
Hann þarf allar krónur sem hann getur, á hausnum greyið.
slegg
Sleggjan og Hvellurinn, 14.1.2014 kl. 00:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.