Spurs að slá í gegn

Gömlu karlarnir í Spurs hafa bara tapað tveim útileikjum síðan í október.

Eru þeir í alvöru að fara endurtaka leikinn og fara í úrslitin?

 

Ég hélt með Spurs síðast þegar þeir mættu Miami.

 

Man eftir þegar Duncan klúðraði tækfærinu til að jafna á lokasekóndum. Held að Duncan muni það líka eins og það hafi gerst í gær.

kv Sleggjan


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ducan klikkaði úr skoti.

Ray Allen hitti úr þriggja

Þetta eru þessir tveir milestone sem skiptu öllu.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 13.1.2014 kl. 07:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband