Sunnudagur, 12. janúar 2014
Sorglegt
Vinstri grænir eru sagðir vera umhverfisverndarflokkur. En annað hefur komið á daginn.
Þeir eru á móti stóriðju og öðrum iðnaði vegna þess að VG eru á móti kapitalisma. VG liðar eru einsog vestrænar þjóðir kalla melónur. Grænar að utan en rauðar að innan.
Okkar helst náttúruperlur og ágangur ferðamanna er sönnun þess að VG liðar eru alveg sama um umhverfið... þeir eru á móti Alcoa og öðrum fyrirtækjum. Jafnt íslenskum sem erlendu.
Á meðan Svandís Svavarsdóttir er í málarferlum og lætur dæma sig í hæstarétti þá er okkar helstu náttúruperslur í niðurníðslu.
Svandís þarf að svara fyrir þetta.
Afhverju gerði hún ekkert til þess að vernda umhverfið þar sem helst þurfti á að halda?
hvells
![]() |
Vaxtarverkir í ferðaþjónustunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Algjörlega!
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 13.1.2014 kl. 06:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.