Sunnudagur, 12. janúar 2014
Rangur flokkur
Það lítur út fyrir það að hann Sverrir er i röngum flokki.
Hann talar um heilbrigt atvinnulíf, hann vill fá fólk (unga karlmenn sérstaklega) af bótum og í vinnu.
Seinast þegar Sjalfstæðismaður talaði á þessum nótum fór vinstra fólkið á háa C-ið.
Svo vill hann að Reykjavík verður útgerðarbær.. þrátt fyrir að ríkissjórn Samfylkingarinnar gerðu allt til þess bregða fæti fyrir útgerðina.
Það mætti halda að Sverrir væri í röngum flokki..... eða þá að Samfylkingin er á röngum stað. Annaðhvort.
En það er gott að fá fólk inn sem vill flugvöllin burt úr Vatnsmýrinni. Það er ljóst að BF og XS mun verða við stjórn í RVK næstu árin. Eini kosturinn við það er að þeir vilja völlin burt.
Þeir fá hrós fyrir það..... frá Sjálfstæðismanninum.
hvells
![]() |
Sverrir Bollason býður sig fram í 3. sæti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.