Laugardagur, 11. janúar 2014
Heppinn
Hollande er í raun heppinn með að þjóðin skuli vera að fylgjast með þessu framhjáhaldi því verri hlutir eru að gerast á hans vakt. Hann er á góðri leið með því að eyðileggja franskan efnhag. Hann hefur sett á ofurskatta (75%) og þá óheppnu sem hafa vegnað vel í fyrirtækjarekstri... á sama tíma og hann boðar ívilnanir fyrir fyrirtæki sem búa til störf... þetta eru mikil öfugmæli.
Frakkland er á barmi gjaldþots ef ekkert er gert.
Sjá hér
hvells
![]() |
Þrýst á Hollande að upplýsa þjóðina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hann komst til valda á ákveðnu lýðskrumi, sorglegt. Sarkozy var miklu betri forseti.
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 11.1.2014 kl. 18:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.