Enn ein nefndin

Vissuð þið af þessari nefnd?

 

Nafnið á henni er "Vinnuhópur samstarfsnefndar aðila vinnumarkaðarins á almennum og opinberum vinnumarkaði"

 

Hvurslags?

Niðurstaða sleggjunnar er að það hefði átt að leggja þennan tilgangslausa hóp niður og nota afganginn i að borga niður skuldir.

Ríkiskassinn tómur

kv.

sleggjan


mbl.is Tekjur heimilanna munu hækka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl.

Þetta er ekki eina batterí hins opinbera sem má leggja niður.

Stuðlar Byggðastofnun að því að fólki ákveði að búa á landsbyggðinni?

Heilu ráðuneytin má leggja niður án nokkurs tjóns. Skera þarf niður um ca. 20-25% á ári hjá hinu opinbera út þetta kjörtímabil og færa alla skatta niður í 9%. Þá yrði hér sprenging efnahagslega séð, talsvert af fyrirtækjum yrði til og atvinuleysi myndi hverfa eins og dögg fyrir sólu.

Það gengur hins vegar ekki, okkar alvitra og algóða ríki verður að passa upp á okkur.

Helgi (IP-tala skráð) 11.1.2014 kl. 05:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband