Fimmtudagur, 9. janúar 2014
lágir skattar og einkarekstur
Það er ljóst að sveitafélög þar sem eru lágir skattar og einkarekstur í þjónustu bæjarfélags trjóna á toppnum.
"Þegar svo spurt var út í þjónustu Reykjavíkurborgar fékk hún falleinkunn. Borgin var í neðsta sæti af sveitarfélögunum þegar spurt var út í þjónustu við barnafjölskyldur, þjónustu grunnskóla, þjónustu leikskóla, þjónustu við eldri borgara og þjónustu við fatlað fólk. Garðabær og Seltjarnarnes voru hins vegar oftast í efstu sætum."
Sinnum ehf og fjölmörg fleiri fyrirtæki hafa tekið við opinbera rekstrinum og reka þjónustu með góðum árangri. Hagkvæmnt og betri þjónusta...einsog þessi könnun sannar.
Nú er mikilvægt að færa þetta módel á fleiri sveitafélög. Þetta er það sem virkar. Einkafyrirtæki hugsa um þjónustuna og viðskiptavinina fyrst og fremst vegna þess að annars mundu þeir missa viðskiptavini.... hið opinbera er með inokun á þjónustuna og opinberir starfsmenn geta staðið sig mjög illa án þess að hafa afleiðingar.
Þau sveitafélög þar sem stjórnsýslan hefur bólgnað út og hafa skatta í hámarki eru að stands sig verst.
hvells
![]() |
Reykjavíkurborg fær falleinkunn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
lágskattasvæðin i efstu sætum
reykjavik eyðir líka peningum í mannréttindarúnkráð og femínistarúnk
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 10.1.2014 kl. 00:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.