Fimmtudagur, 9. janúar 2014
Áfall
NEI sinnar hljóta að vera í áfalli vegna þessara frétta. Þeir halda því fram að erlendur landbúnaður er eitur og íslenski landbúnaðurinn bestur í heimi.... en nú er ljóst að meira séa bændurnir sjálfur finnast erlendar lanbúnaðarvörur nógu góðar fyrir neytendur sýnar.
"Það er nú staðfest og öllum ljóst að íslenskir kjúklingaframleiðendur, svínakjötsframleiðendur og Mjólkursamsalan, fyrirtæki í eigu bænda, hafa flutt inn erlendar landbúnaðarvörur"
eftir stendur að rök á móti ESB detta niður jafnt og þétt á meðan stuðningurinn við aðildina eykst.
Já við ESB
hvells
![]() |
Vörur Haga merktar upprunalandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
næst þegar þeir tala um HRÁTT kjöt (segja það staðinn fyrir ferskt), og sjúkdóma í erlendu kjöti,,,,,,,þá er það marklaust með öllu.
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 10.1.2014 kl. 00:22
já... þetta sannar það
fínt að hafa þetta á hreinu
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 10.1.2014 kl. 07:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.