Fimmtudagur, 9. janúar 2014
Hart vegið
Að mínu viti er mjög hart vegið að Hannesi. Hann var kominn aftur á vinnumarkaðinn hjá Íslenskri Erfðargreiningu og ætlaði að skapa verðmæit fyrir okkur Íslendinga en þá er hann kærður stuttu seinna fyrir 9ára gamalt brot.
Það má vel verið að hann gerði eitthvað ólöglegt en ríkissaksóknari á þá löngu verið búið að kæra manninn en ekki níu árum seinna þegar Hannes er að reyna að byrja uppá nýtt.
hvells
![]() |
Hannes Smárason krefst frávísunar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Efnahagsrannsóknir taka að jafnaði meiri tíma en önnur brot.
En rétt er það, erfitt að standa undir svona í langan tima.
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 10.1.2014 kl. 00:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.