Fimmtudagur, 9. janúar 2014
Jákvætt skref
Það er mjög jákvætt að fjárfesting hér á landi fer af stað. Margir halda því fram að nóg er komið af hótelum en þeir sem reka þessi hótel og eru í bransanum ætti að vita betur en við hin hvað er í vændum. Enda eru þeir að leggja beinharða peninga í verkið..... við hin situm bara í sófanum okkar og röfla.
En það sé ég sé jákvætt við þetta er að þetta verðru lúxus hótel. Vonandi 5 stjörnu. Það er ljóst að fjöldi ferðmanna er ekki vandamálið heldur þurfum við að laða að ferðamenn sem eru tilbúinn til að eyða meiri pening hér á landi. 5 stjörnu lúxus hótel er skerf í rétta átt.
hvells
![]() |
Lúxushótel rís á Hverfisgötu 103 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Fjöldaaukning ferdamanna til íslands byggir adallega a breskum bullum a naeturreyd. Ad letta af ser a oöruggan hatt.
Rutur (IP-tala skráð) 9.1.2014 kl. 08:23
Iceland air var fyrst til ad bjoda uppa uppaferdir til islands nu eru flugfelogin 3 . Tveggja tima flug og tu talar ensk og faerd a broddin eins o tu getur.
Siggi (IP-tala skráð) 9.1.2014 kl. 08:30
rutur
ef þú heldur þetta virkilega þá veistu ekki mikið
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 9.1.2014 kl. 09:41
Enn ein birtingamynd veiks gjaldmiðils. Svo rúllar þetta allt á hausinn og endar á okkur skattborgurum um leið og krónan styrkist.
Íslenska krónan er mannlegur harmleikur.
Jón Sigurðsson (IP-tala skráð) 9.1.2014 kl. 10:00
NEI sinnar hafa oft haldið því fram að fall krónunnar er eina ástæðan fyrir fjöllgun ferðamanna.
en það er ekki rétt
Fjölgunin hefur verið mjög stöðug frá árinu 2000 og það var auknin yfir góðæristímann þrátt fyrir að gjaldmiðillinn var sterkur á þeim tíma. Þessi mikla fjölgun er ekki krónunni að þakka. Fjótlega eftir hrun kom hér tvö eldgos sem vöktu mikla athygli og hefur verið farið í markaðsherferðir og svo framvegis.
Íslenska krónan er mannlegur harmleikur einosg þú segir.... og það er ekki hægt að þakka þessum mannlega harmleik fyrir aukningu ferðamanna.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 9.1.2014 kl. 10:51
Heyr,heyr.
Snýst um að laða að sér "rétta" fólkið. Fólk með aur sem eitthvað skilur eftir sig. Setja á gjöld við okkar helstu náttúruperlur, reyna að fæla þessa tjaldferðalanga burt og sækja í þá sem eiga peninginn.
Baldur (IP-tala skráð) 9.1.2014 kl. 14:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.