Fimmtudagur, 12. desember 2013
Vandamálið leyst
Var að hlusta á podcast
http://www.cato.org/multimedia/daily-podcast/libertarians-guaranteed-minimum-income
Sviss vilja tryggja hverjum og einum lágmarks innkomu. Óháð öllu.
skv fjárlögum 2013
http://gallery.datamarket.com/fjarlagafrumvarp_2013/?lidur=08
þá fara 233MA til velferðarráðuneytið... 175 MA ef við mínusum spítalana.
Það fara semsagt 175milljarðar í greiðslur... beinar millifærslur. Ef við deilum þetta á alla íslendinga þá getum við gefið hverjum einasta borgara 550þúsund krónur
hvells
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Gæti sparað milljarða í yfirbyggingarkostnað.
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 12.12.2013 kl. 18:54
Gætir líka bara sleppt því að innheimta þessa 175 milljarða hjá fólki og sparað innheimtuna líka. Svo gætiru í raun bara sleppt skattinum alveg því þannig sparar þú líka yfirbyggingu.
gunso (IP-tala skráð) 13.12.2013 kl. 11:39
Það væri ekki sanngjarnt fyrir fátæka fólkið í landinu.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 14.12.2013 kl. 16:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.