Þriðjudagur, 10. desember 2013
alltaf rétt
Hvellurinn og sleggjan eru aðalega þekkt fyrir að hafa alltaf rétt fyrir sér.
Þess má geta að Hvellurinn sagði að það væri gott kauptækifæri í Vodafone eftir lækkun
http://thruman.blog.is/blog/sleggjuhvellurinn/entry/1334340/
Sleggjan var á sömu sköðun nokkrum dögum áður
http://thruman.blog.is/blog/sleggjuhvellurinn/entry/1333680/
Svo er það að koma í ljós
http://www.vb.is/frettir/99508/
Bréf Vodafone rjúka upp um næstum 5%
ekkert að þakka
hvells
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:32 | Facebook
Athugasemdir
Vona að sem flestir nýttu sér þessa fríu ráðgjöf og nutu góðs af.
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 10.12.2013 kl. 16:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.