Fimmtudagur, 5. desember 2013
XD vinstri flokkur
Það kemur á óvart að Sjálfstæðisflokkurinn skuli umbreytast svona hratt í vinstriflokk en þannig er nú samt staðan. Enginn hægrisinnaður flokkur myndi taka í mál að nota opinbert fé með þessum hætti, að beinlínis þjóðnýta einkaskuldir hóps fólks í samfélaginu, í mörgum tilfellum fullkomlega að óþörfu. En augljóst er að Bjarni Benediktsson vill færa flokkinn langt og ákveðið til vinstri, til þess að geta haldið friðinn við Framsóknarflokkinn í ríkisstjórn.
Sorglegt á hvaða braut XD er
slegg
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
bjarni hafði ekkert val
Kristinn Geir Briem, 11.12.2013 kl. 21:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.