Mánudagur, 2. desember 2013
Tap ríkisins
90% af verðtryggðum lánum er í eigu ríkisins. Okkar skattborgara.
Landsbankinn, ÍLS og lífeyrissjóðirnir eiga 90% af verðtryggðu húsnæðislánum.
Tapið fellur þar.
á okkar skattborgara
hvells
![]() |
Rýri eignarhlut ríkisins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þá ættir þú að vera ánægður með að það standi til að leggja skatt á fjármálafyrirtæki, sem ekki eru í eigu ríkisins, til þess að greiða niður tapið af verðtryggðu lánunum sem ríkið á. Ef það verður ekki gert þá situr þú sem skattgreiðandi uppi með það tap óbætt.
Benedikt Helgason, 2.12.2013 kl. 10:57
Er ekki verið að leggja skatt á Landsbankann?
Er hann ekki í eigu ríkisins?
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 2.12.2013 kl. 13:20
http://blog.pressan.is/andrigeir/2013/12/02/leidin-til-argentinu-styttist/
Góð grein sem endurspeglar hugarfar þitt Benedikt.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 2.12.2013 kl. 14:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.