Sunnudagur, 1. desember 2013
Góð viðbrögð
Nú hefur Síminn og Nova farið yfir sín öryggiskerfi.
Vodafone mun sennielga gera það líka.
Því miður þarf oft að koma svona mál upp til þess að vekja fólk til umhugsunar. Og svo betur fer var málið ekki alvarlega en þetta (þá mjög alvarlegt sé)
Nú er nausðýnlegt að fyrirtæki og opinberar stofnanir fari yfir netöryggið hjá þeim.
hvells
![]() |
Öryggisáætlun Símans virkjuð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Vekur það ekki spurningar að einhver geti farið inn og tekið afrit af grunni án þess að "öryggisvaktin" taki eftir neinu?
Er ef til vill algengt að starfsmenn séu að skoða þessi gögn?
Grímur (IP-tala skráð) 1.12.2013 kl. 18:14
Ég lít á þetta sem klaufarleg mistök sem mun ekki endurtaka sig
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 2.12.2013 kl. 09:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.