Sunnudagur, 1. desember 2013
"Vel sloppið"
Talað er að beint tjón á ríkissjóð vegna skuldaafskriftar sér "bara" 80milljarðar.
80milljarðar er svakaleg tala.
Eins og mjög umfangið ráðuneyti í eitthvað splæs.
1 milljarður mundi ég sætta mig við. 2 milljarður af skuldugum ríkissjóði væri ég mjög ósáttur við...........80milljarðar er sturlun.
kv
sl
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:24 | Facebook
Athugasemdir
Icesave hvað?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.12.2013 kl. 13:27
Já. Og útkoman úr þessu er ekki til neins gagns og bjargr nánast engum. Jú jú, þeir sem eru ágætlega staddir og þurfa enga aðstoð fá þarna auka sporslur. En það er ekki réttlætanlegt að setja slíka samanlagða upphæð á ábyrgð ríkisins. Það er óábyrgt og hreint lýðskrum. Og hvað þá næst í kosningabaráttu? Hvað með að borga bara 100.000 í eingreiðslu á haus gegn atkvæðum? Það væri alveg eins hægt að fara fram með slíkt sem kosningaloforð. Þetta er alveg hörmung og hryllingur hvernig komið er fyrir landinu.
Og Sjallar farnir að styðja svona andskotans lýðskrumsvitleysu.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 1.12.2013 kl. 13:55
Þetta er þess virði til þess að hætta að heyra væl útí samfélaginu til framtíðar. Ég er búinn að djöflast í þessu bloggi alveg frá hruni. Fimm ár takk fyrir. Og ég hef ekki heyrt hannað en endalausar vælu kvartanir daginn út og daginn inn. Ef það kostar 80milljarða að þagga í þessu liði þá er það þess virði. (já ég er tilbúinn til þess að borga 80ma til þess að þetta HH lið hætti að kvarta héðan af)
Þetta mun væntanlega kæfa þessar raddir.... vegna þess að ef þú ert ennþá í vandræðum eftir þessar aðgerðir..... þá tókstu bara alltof hátt lán karlinn minn.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 1.12.2013 kl. 14:11
Það er rétt Ómar. Þetta er alveg úr sama vasanum komið úr ef einfaldlega er millifært 100k á haus á bankareikn landsmanna eins og þú nefnir,,,á kannski X löngum tíma. Sama.
sturlun.
Tek ekki undir orð hvells um að það sé þess virði að ausa fé úr ríkissjóði til að þagga niður í hópi.
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 1.12.2013 kl. 14:26
Þetta snýr líka að því hvernig þetta var uppbyggt af framsóknarmönnum. það var kynnt undir það af þeim og öflum á þeirra vegum að ekkert mál væri að fella niður skuldir á stórum mælikvarða - frítt.
Tillögurnar hljóða síðan uppá niðurfellingu skulda á litlum málikvarða sem gagnast nánast engum sem eru í vanda - og stór samanlögð upphæð á ábyrgð ríkisins!
Það er ekki hægt að haga sér svona í lýðræðisþjóðfélagi, að mínu mati.
En ætli marinó njálsson sé búinn að skrifa amen og hallelúja pistil um þessar tillögur? það kæmi mér ekki á óvart. (hann virðist nú hafa reiðst mér eitthvað óskaplega og blokkað mig á facebook)
Nú, að öðru leiti mun augljóslega fylgja í kjölfarið (ef af 80 milljarða niðurfellingunni verður um mitt næsta ár sem eg efast um) ýmsar aðgerðir sem sem ekkert er talað um enn. Án efa verður byrjað að fikta í vaxtabótum og svo auknum álögum á hina verr stæðu o.s.frv. os.frv.
Þetta er alveg arfaslæm og mikil hörmungartillaga.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 1.12.2013 kl. 15:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.