Stóra spurningin er ósvöruð

Á vef forsætisráðuneytinu er spurt hvernig þetta alltsaman verður fjármagnað.

Svarið er eftirfarandi

"Ríkissjóður mun afla sér aukinna tekna á næstu 4 árum til að standa straum af auknum ríkisútgjöldum af þessum aðgerðum. Aðgerðirnar verða þannig hvorki fjármagnaðar með auknum lántökum ríkissjóðs né með veitingu ríkisábyrgða. "

"http://www.forsaetisraduneyti.is/leidrettingin/spurt-og-svarad/

Það er sagt að aðgerðirnar verða ekki fjármagnaðar með lántöku eða ríkisábyrð... heldur auknum tekjum. Með öðrum orðum þá mun ríkissjóður afla sér aukinna tekna með skattahækkunum næstu 4árin.

Ekki minnst orði á neina hrægamma. 

Svo væri þessi peningum betur verið í Landsspítalann eða skuldir ríkissjóðs..... enda fá þeir mest sem hafa aldrei farið í 110% leiðina og eru ekki í greiðsluvanda né skuldavanda.

hvells


mbl.is Hámarkslækkun höfuðstóls 4 milljónir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Gaddakylfan er týnd

sl

Sleggjan og Hvellurinn, 30.11.2013 kl. 19:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband