Laugardagur, 30. nóvember 2013
ESB
Þeir í Úkraínu hafa meiri vit á efnahagsmálum og siðferði heldur en Íslenindgar.
Þarna koma þeir með ESB fánan í mótmælin því þeir vita að ESB leiðir til betri lífskjör og mannréttindi.
Stöðugur gjaldmiðill, ekkert gengisfall og engin verðtrygging.
Úkraían vill gana í ESB en Ísland vill ekki taka þátt í alþjóðlegu samstarfi heldur húka bakvið gjaldeyrishöft alla ævi.
hvells
![]() |
Lögreglumenn börðu mótmælendur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ekki gleyma auknu atvinnuleysi í evrulöndunum og stöðugleikanum í Grikklandi, Portúgal, á Kýpur, á Spáni og víðar. Allt í boði evrunnar.
Jón G (IP-tala skráð) 30.11.2013 kl. 10:26
Alls ekki. Staðan væri mun verri ef ekki væri fyrir evruna. Grikkir eru allavega með aljþóðlegan gjaldmiðil sem hefur ekki hríðfallið.... ásamt kaupmáttinum.
Vandin er innanbúðar í þessum löndum... ekki evrunni að kenna.
Enda er t.d Lúxemborg ríkasta land í heimi. Það land er í ESB og með Evru.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 30.11.2013 kl. 11:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.