Föstudagur, 29. nóvember 2013
Að þingmenn kynni sér málið
Það er spurning hvort allir flutningsmenn hafa kynnt sér málin til hlýtar.
Ég veit að Birgitta hefur gert það , veit ekki með hina. Ég velti þessu fyrir mér því í umræðunni hér á Íslandi (ég tel mig taka mjög vel eftir) hafa þessir þingmenn (fyrir utan Birgittu) ekki tjáð sig neitt um Tíbet.
Semsagt, til hvers að samþykkja eitthvað sem "hljómar sem right thing to to" , samkvæmt einhverju pólítisku réttlæti án þess að kynna sér málið gaumgæfilega.
kv
Sleggjan
![]() |
Alþingi fordæmi kúgun á Tíbetum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sé a Elín Hirst er þarna á meðal.
Hún fylgist ekkert með.
Veit ekkert.
Gerir bara svona hluti útaf það hljómar vel.
Hún gæti alveg eins verið í BF eða VG fyrir mér.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 29.11.2013 kl. 20:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.