Fimmtudagur, 28. nóvember 2013
Útgjaldssinnarnir
Það er merkilegt að útgjaldssinnar vilja ekki ræða stöðu ríkissjóðs. Við þurfum að forgangsraða.
Eyða 80 milljónum í ný tæki á landsspítalanum þar sem það er lífsspurnsmál en ekki eyða 80 milljónum í "ofurgræju" http://www.visir.is/nyi-ruv-billinn-er-ofurgraeja/article/2013131039902
Svo mun RUV geta staðið við sitt lögbundna hlutverk... enda er ekki verið neitt að skera niður ef við tölum um nafnverð.
Fyrirtæki á einkamarkaði hafa gengið í gegnum miklu meiri niðurskurð og nú er komið að hinu opinbera..... enda er ríkissjóður ekki sjálfbær í dag.
Það er eitthvað sem útgjaldssinnar eiga að hugleiða.
hvells
![]() |
Fulltrúar skapandi greina ósáttir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sæll.
Ekki heyrði maður nú mikið frá þessari elítu þegar skorið var niður hjá lögreglunni. Ekki heyrði maður nú mikið frá þessari elítu þegar skorið var niður í heilbrigðiskerfinu.
Ekki heyrir maður mikið frá þessari elítu um það hvernig við eigum að borga næstum því 2000 milljarða skuldir. Ekki heyrir maður mikið frá þessari elítu um það hversu réttlætanlegt það er að sökkva komandi kynslóðum í skuldafen. Ekki heyrir maður mikið frá þessari elítu annað en hve annt henni er um eigið skinn. Ekki heyrði maður mikið frá þessari elítu þegar aðrir misstu vinnuna eða þegar lífsviðurværi annarra var fótum troðið af fyrri stjórnvöldum.
Helgi (IP-tala skráð) 28.11.2013 kl. 18:01
rétt
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 28.11.2013 kl. 22:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.