Miðvikudagur, 27. nóvember 2013
Skorið við nögl?
Menn bera sig illa hjá RÚV núna.
En menn báru sig vel fyrir nokkrum vikum þegar þeir keyptu "ofurgræju" fyrir 85 milljónum af okkar skattfé.
"RÚV ohf. hefur eignast nýjan útsendingarbíl sem kostar litlar 85 milljónir en við bætist annað eins við í kostnaði við tæknibúnað. Tæknimenn á RÚV er ánægðir með gripinn."
http://www.visir.is/nyi-ruv-billinn-er-ofurgraeja/article/2013131039902
hvells
![]() |
Boðað til mótmæla vegna uppsagna á RÚV |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.