Þriðjudagur, 26. nóvember 2013
Risaeðlurnar í SA halda áfram að vinna
Ég átti alls ekki von á því að Spurs kæmi svona sterkt til leiks í haust eftir eitt viðbjóðslegasta niðurbrotstap sem sögur fara af í lokaúrslitunum í sumar.
Er hætt að nenna að fabúlera um þetta lið. Það bara vinnur og vinnur og vinnur og vinnur.
Slegg
![]() |
Ellefti í röð hjá San Antonio og Portland |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.