Nemendur gleymdu mikilvægu atriði

Nemendur gleymdu að taka fram hvar á að skera niður eða hækka skatta á móti þessum aukaframlögum sem þau eru að heimta.

Góð regla er að alltaf þegar einstaklingar eru að heimta frá ríkissjóði þá á að fylgja með niðurskurðarplan eða skattahækkunarplan. Það er ekki hægt að auka skuldir ríkissjóðs. Vaxtagreiðslurnar eru alltof háar.

 

Sleggjan


mbl.is Mun fara í saumana á málinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þeir gætu byrjað á að hætta við að hætta við sérstaka veiðigjaldið, nú eða framlengt auðlegðarskattinn.

Sigmar Aron Ómarsson (IP-tala skráð) 25.11.2013 kl. 21:00

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Góð hugmynd,látum þá koma með fjármögnunarhugmyndir líka.

Ásgrímur Hartmannsson, 25.11.2013 kl. 21:08

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

@ Sigmar

Þeir  hefðu þá átt að taka fram að hækka skal veiðigjaldið. Þá er þetta fullgerð tillgaga. 

sl

Sleggjan og Hvellurinn, 25.11.2013 kl. 23:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband