Fimmtudagur, 21. nóvember 2013
Þörf á leiðréttingu?
Er leiðrétting naðusyn? Nú eignamyndunin hefur aukist gríðarlega á síðustu árum. Ég kalla þetta örsjaldan leiðréttingu. Kalla þetta vanalega afskrift af veðrtryggðum lánum. Tala rétt mál. Svona svipað og ég segji launahækkun í staðinn fyrir launaleiðréttingu. Allavega. Skil ekki þá sem kvarta undan hækkun verðtryggðra lána á sama tíma og eignin hefur kannski hækkað um álíka mikið, jafnvel meira.
kv Sleggjan
Hægt er að stækka mynd með því að smella á hana.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
þessi svokallaði "forsendubrestur" á ekki við lengur.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 22.11.2013 kl. 22:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.