Þriðjudagur, 19. nóvember 2013
Framsóknarmaður loksins á bandi Sleggjunnar
"Afsláttur af kröfum erlendra kröfuhafa eða sérstök gengisfelling í greiðslum til þeirra losar ekki fjármagn til ráðstöfunar. Ekki er því að sjá að neitt fé komi úr þessari átt. "
Ég hélt fram alla tíð fyrir kosningar að afsláttur af kröfum er ekki money in the bank, ekkert ráðstöfunarfré, ekkert svigrúm.
Ef skuld sem þú færð lækkaða, getur þú ekki fengið sá upphæð og keypt þér flatskjá (eða lækkað annað lán).
Ég fékk allskonar útskýringar, engar meikuðu sense. Engar.
Nú er Framsóknarmaður kominn á mína línu, það er eitthvað nýtt.
kv
Sleggjan
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
ef þettað er sami jón sem var formaður framsóknarflokksins um tíma þá er þettað ekki loksins hann hefur altaf verið þassarar skoðunar og er vel þekt. hann vill líka fara inní e.b.e og ísland fer ekki inní e.b.e nema lækka ríkisskuldir umtalvert skilst að þær séu rúmar 80% af landsframl. en þurfa að vera tæplega 60% til að kíkkja í e.b.e pakkan þar sem er jón er framsóknarmaður sér hann að við göngum ekki inní e.b.e nema lækka skuldir miðað við v.l.f en gleimir því að það má auka frmleiðslu þá lækkar um leið skuldir miðað við landsframleiðslu. en þar sem hann þjáist af svolítilli e.b.e klíju er það skiljanlegt
kristinn geir steindórsson briem (IP-tala skráð) 19.11.2013 kl. 09:56
http://www.malefnin.com/ib/index.php?showtopic=132805
Kalli (IP-tala skráð) 27.11.2013 kl. 16:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.