Mánudagur, 18. nóvember 2013
Hrægammarnir eru lífeyrissjóðirnir
Íbúalánasjóður veitti flestu verðtryggðu lánin.
Samkvæmt nýjustu tölum frá VB:
"Um síðustu mánaðamót áttu lífeyrissjóðirnir 73% af íbúðabréfum Íbúðalánasjóðs."
Þeir sem tala um hrægammasjóði, vogunarsjóði osfrv. Að þeir skulu borga. Skula þeir sömu hafa í huga að þeir eru semsagt að tala um lífeyrissjóðina.
Alls ekki nýjar fréttir, en réttast að ítreka því lýðskrumarar geta vaðið um trekk í trekk með rangfærslur.
kv
Sleggjan
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.