Mánudagur, 18. nóvember 2013
Kosningaloforðsvideo
Alltaf gaman að skoða gömul kosningaloforðsvidjó. Þetta hérna er frá Sjálfstæðisflokknum. Eflaust er Framsóknarflokkurinn með skemmtilegri vidjó en þeir hafa passað sig á að fela þau vandlega eftir kosningarnar í vor. Annars sambandi við þetta video vona ég að allavega hluti þess fer í framkvæmd. Þá er ég að tala um séreignarsparnaðinn um hver mánaðarmót skattlaus á niðurgreiðslu á höfuðstól lánsins. Fín hugmynd sem hefur ekki áhrif á skuldir ríkissjoðs og þannig tengt.
Kv Sleggjan
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:43 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.