Sunnudagur, 17. nóvember 2013
Lýðræðið
Svona er lýðræðið. Það er ekki hægt að breyta eftirá.
Áhugaleysi kvenna á kjörstað var grátlegt. Ef þau hefðu fjölmennt, þá væri kannski niðurstaðan önnur.
Burtséð frá því þá eru ekki endilega karlar sem kjósa karlar og kvk kjósa kvk.
Heldur voru þeir sem mættu á kjörstað ekki alveg að velja rétt. Halldór H er ekki góður oddviti. Júlíus Vífill ekki frambærilegur. Það væri helst Kjartan Magnússon sem er vinsæll og öflugur.
kv
sleggg
![]() |
Telur ólíklegt að listanum verði breytt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sjalfstaedismenn hafa tekid tha akvordun ad leggja uppi langferd a trabant.
Hörður (IP-tala skráð) 17.11.2013 kl. 13:46
Slakið á. Menntamálaráðherrann á eftir að túlka hug þeirra sem ekki mættu. Því er ekkert að marka þessa niðurstöðu.
Svo vill Styrmir garmurinn opinn fund í Valhöll, und alles. Fíflagangur!
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 17.11.2013 kl. 17:09
Sæll.
Kjartan Magnússon hefur það með sér að hafa alltaf verið á móti þessari dellu í kringum Hörpuna - þess vegna ætti hann að vera í 1. sæti.
Mér finnast alltaf svona hrókeringar með lögheimili bara til að geta boðið sig fram í einhverju kjördæmi furðulegar - Halldór gerir þetta núna og ekki fyrir alls löngu líka Sigmundur. Veit Halldór almennilega hvaða mál brenna á Reykvíkingum og hvað þarf að laga í Reykjavík? Það held ég ekki.
Annars skiptir mestu að borgin dragi almennilega saman seglin hvað útgjöld varðar. Það verður hins vegar ekki gert sama hver stjórnar :-(
Helgi (IP-tala skráð) 17.11.2013 kl. 18:28
Stelpurnar vildu draga úr útgjölldum... það voru helst gauranrinir sem voru sannnir útgjaldssinnnar. Lofandi vegaframkvæmndum hingað og þangað ásamt að vilja byggja austar og austar sem kostar 350milljarðar
En stelpurnar vildu þetta byggð
http://www.ruv.is/frett/breytt-borgarskipulag-sparar-milljarda
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 17.11.2013 kl. 18:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.