Miðvikudagur, 6. nóvember 2013
Kaldhæðnisleg
Kaldhæðnislegt er að þeir sömu sem eru á móti ESB og vilja styrkja í staðinn sambönd við Kína og Indland eru þeir sem eru mest á móti frjáfestingum hjá Kínverjanum Núbó.
kv
Sleggjan
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.