Þriðjudagur, 5. nóvember 2013
Sammála Vilhjálmi
Þessi bloggsíða hefur tönglast í færslum og athugasemdarkerfum það sem Vilhjálmur nefnir.
Það er:
Það þýðir ekki að heimta allt og sýna svo enga ábyrgð í að fjármagna það.
Ef einhver heimtir eitthvað. Þá skal einfaldlega segja hvar á að skera niður og hvar á að hækka skatta.
kv
Sleggjan
![]() |
Vill að þingmenn sýni kjark |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
það væri kannski ágætt hjá Vilhjálmi að nefna nokkrar niðurskuratillögur
maður hefur heyrt þennan söng um "forgangsröðun" áður
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 5.11.2013 kl. 19:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.