Frábær þróun

Eitt skrefið í að gera strætó að raunhæfum kosti á höfuðborgarsvæðinu.

Í staðinn fyrir að keyra er hægt að setjast niður í rólegheitunum í strætó og vafra á netinu.

Þetta þarf ekki að kosta neitt fyrir Strætó. Það þarf ekki nema einn Vodafone límmiða bakvið hvern bíl til þess að þetta sé frítt. Smá spons og málið dautt.

Næst er að fjölga forgangsakgreinum svo möguleiki sé á alvöru tímasparnaði. Þá fyrst ætti fjöldinn sem notar strætó aukast gríðarlega. Í takt við þéttingu byggðar.

 

kv

Sleggjan


mbl.is Strætó nettengdur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband