Mánudagur, 4. nóvember 2013
áhugavert
Að mínu mati er þessi kosning ólögleg og því ber að kjósa aftur um sameiningu.
Það er einfaldlega blekkingar að dreifa bælkingum um ákveðna stöðu og framtíðarhorfur svo er niðurstaðan eitthvað allt öðrvísi.
Þetta er næstum eins mikil loforðasvik og Framsóknarflokkurinn stóð að í seinustu Alþingiskosningunum... en þeir eiga náttúrulega Íslandsmetið.. eða jafnvel heimsmetið einsog Sigmundur Davíð hefur haldið fram.
http://r3.is/UmokkurN%C3%BD.aspx
Hér er starsmenn R-3... stórundarlegt fyrirtæki. Maður getur ekki klikkað á allar ferilskránnar hjá starfsmönnum og síðan er gömul og úrelt.
Ég er mjög skeptískur afhverju þessir amoterörar voru valdir í verkið.. sem skiptir milljörðum.
hvells
![]() |
Íþyngjandi sameining fyrir Garðabæ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Fólk sem kýs, og segir já við sameiningu við GJALDÞROTA bæjarfélag,,,,,,eiga ekki skilið betra. Að halda að fjárhagurinn sé bara allt í gúddí eftir það er bara heimska
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 5.11.2013 kl. 08:58
Og taka svona R3 skýrslu trúanlega er svipað og þeir sem eru að kvarta undan verðrtyggðu lánunum því bankarnir sögðu að Seðlabankinn miðar við 2,5% verðbólgu.
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 5.11.2013 kl. 08:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.