Heimildir?

Þessi setning:

"Birting auglýsinga á Facebook hefur reynst vel og tekjustreymið hefur aukist, ekki síst með aukinni notkun gegnum snjallsíma og spjaldtölvur."

Það voru einmitt snjallsímar og spjaldtölvur sem Facebook hafði mestar áhyggjur af auglýsingalega séð. Þeir áttu í engum vandræðum með að hafa auglýsingar á borðtölvu/fartölvu útgáfunni á Facebook. Eins og við öll höfum tekið eftir. 

Vandamálið er/var að afla tekjur gegnum snjallsímana og var það þeim erfitt.

 

Nú kemur morgunblaðið fram og segir gagnstæða. Að tekjustreymið hafi aukist vegna snjallsíma, ekki þrátt fyrir.

 

slegg


mbl.is Konur fyrsti markhópurinn á Instagram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heimildin sem mbl.is vísar í er AFP. Það stendur efst. Mér tókst með léttum leik að finna upprunalega frétt og þar segir:

The world's leading online social network reported profit of $425 million in the quarter that ended on September 30, compared with a loss a year earlier.

The earnings figures showed soaring advertising revenue, nearly half of it from smartphones or tablet computers.

The third quarter results for the California-based firm were well ahead of most forecasts, with revenues rising sharply to $2.016 billion.

Sveinn (IP-tala skráð) 3.11.2013 kl. 11:47

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Einmitt.

Villan í þýðingu fréttamannsins er að segja að auknar tekjur séu vegna smartsíma. Sem er rangt. Það er þrátt fyrir smartsímanna. Þeir náðu nokkurnveginn að lauma inn auglýsingum í smartsímauppsetninguna en alls ekki í eins miklu magni og eins aggressive og í laptopinum.

sl

Sleggjan og Hvellurinn, 3.11.2013 kl. 16:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband