Laugardagur, 2. nóvember 2013
Fyrirséð
Það var vitað að XB mundi dala mikið... enda voru seinustu kosningar algjör met hjá þeim. Og það var ekkert smá sem þeir þurftu að lofa Framsóknarmenn með dýrasta kosningaloforð í lýðveldissögunni. Ef ekki heiminum bara.
En það er mikið áhygguefni að XD sé ekki að stækka. Þeir sjálfstæðismenn sem kusu XB eru ekki að skila sér til baka.
hvells
![]() |
Ríkisstjórnin aldrei óvinsælli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
þeir framsóknarmenn sem kusu samfylkinguna og þeir sjálfstæðismenn sem kusu bjarta framtíð fá ekki fylgið til baka ef þeir hafa kosið á skjön við það sem þeir ætluðu upphaflega að kjósa, áður en þeir skoptu um skoðun. Það er mín skoðun.
jon (IP-tala skráð) 2.11.2013 kl. 23:27
XB var hreint persónufylgi við Sigmund. Vinstri menn sáu alfarið um að afla honum þess fylgis, og hefði hann getað alveg sleppt því að kosta neinu í kosningaauglýsingar. Með svona óvini, hver þarf vini?
Rýnir (IP-tala skráð) 3.11.2013 kl. 21:59
XB verður svo að sjálfsögðu One Hit Wonder, nema vinstri menn taki sig til á ný, það er að segja.
Rýnir (IP-tala skráð) 3.11.2013 kl. 22:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.