Alvarlegt?

Ég skil ávalt hagfræðileg álitaefni nokkuð vel en þegar talað er um að það sé alvarlegt að bíla aldur hér á landi sé einhverskonar alvarlegt mál þá er ég ekki að ná því.

Fyrir mitt leyti þá er það bara rugl.

Ég skil alveg rökin.

Gamlir bílar eyða meira, bila oftar og eru óöruggari. ... gott og vel.

En að kaupa bíl er mikill gjaldeyriskotnaður og þegar kemur að gjaldareyri er mikill skortur.

ÞESSVEGNAR ERU GJALDEYRISHÖFT.

Að kalla það að Íslendingar eru ekki að flytja inn eins mikið af bílum og áður sem slæman hlut er fásinna.

hvells


mbl.is Sala á bílum mun taka við sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er ekki aldur bílanna út af fyrir sig heldur þá stöðnum hagkerfisins sem þetta gefur til kynna. Lítil bílasala gefur til kynna að hagkerfið sé frosið, lítinn kaupmátt og litla bjartsýni á framtíðina. Ein besta vísbendingin um að hagkerfi í kreppu sé að taka við sér er að bílasala byrjar að aukast.

Stefán Örn valdimarsson (IP-tala skráð) 2.11.2013 kl. 11:59

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Nei það er ekki það sem verið er að tala um.... alls ekki.

Svo er bílasala ekki góður mælikefi á hagkerfinu. Það eru aðrir mælikvarðar mun hentugri. Bílasala er frekar seinn mælikvarði....  þ.e fyrst fer hagkerfið vel af stað og svo kemur aukin bílasala. Svo kælist hagkerfið og í framhaldinu minnkar bílasala.

Ef þú miðar alltaf við bílasölu þá ertu í raun alltaf einu skrefi eftirá.

Burt séð frá því... þá er ekki verið að tala um almennt stand á hagkerfinu. Menn inna FÍB og bílasalar segja blákallt að það sé mjög slæmt að bílaflotinn sé gamall. Burt séð frá hagkerfinu.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 2.11.2013 kl. 13:56

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Reykjavík hefur staðið sig vel í almenningssamgöngum. Þrengt hefur verið að einkabílnum. Hverfisgata er lokuð og í framtíðinni engar aðreinar, Snorrabraut er orðin einbreið, Hvolsvallargata þrengd, hraðahindranir fjölgaðar, forgangsaðreinar fyrir strætóa hafa  fjölgað. Strætóar eru núna farnir að ganga út á land. Þrengri byggð hefur orðið og má þá gera betur, flugvöllurinn á förum 2022 þá þe´ttist enn meir. Hjólamenning hefur orðið til í  Reykjavík, einfaldega  í tísku að hjóla, áður fyrr var það frekar asnalegt að margra mati.

Í kjölfarið þá kannski minnkar bílasala,,,,,ekki skal skella þar skuldinni á lélegt hagkerfi , heldur breyttan lífstíl

kv

Slegg

Sleggjan og Hvellurinn, 2.11.2013 kl. 15:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband