Miðvikudagur, 30. október 2013
Kom á óvart
Búinn að fylgjast með pólítíkinni í 10 ár.
Flest finnst mér vera voða fyrirsjáanlegt.
Helst var það kannski nýji meirihluti Hönnu Birnu og Ólafs sem hefur komið mér mest á óvart hingað til.
En brotthvarf Jóns slær það út.
Aldrei bjóst ég við þessu.
Var 99% viss að Besti ætlaði að halda áfram.
kv
Sleggjan
![]() |
Jón í sjónvarpsefni um pólitík? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.