Sunnudagur, 27. október 2013
Prestar og læknar
"Prestar eru með talsvert hærri grunnlaun en læknar. Mánaðarlaun nýútskrifaðs læknakandídats eru 330 þúsund krónur, en stöðluð mánaðarlaun presta nema 514 þúsund krónum. Á grunnlaunum starfsstéttanna munar því tæplega 200 þúsund krónum."
http://www.dv.is/frettir/2012/7/29/prestar-med-haerri-grunnlaun-en-laeknar/
Það er einkennileg forgangsröðun í þesu landi.
Maður fær hærri laun fyrir að tala um ímyndaðan vin heldur en að bjarga mannslífum. Vel gert.
hvells
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Logic not found
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 27.10.2013 kl. 21:07
Sæll.
Svo má ekki gleyma því að prestarnir rukka fyrir hvert einasta viðvik eins og jarðarfarir, skírnir og annað slíkt.
Hið opinbera á ekki að koma nálægt trúmálum, heilbrigðismálum eða efnahagsmálum. Við sjáum í dag að heilbrigðiskerfið er að kafna í faðmi hins opinbera.
Helgi (IP-tala skráð) 28.10.2013 kl. 13:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.