Miðvikudagur, 23. október 2013
Rétt
Samála þessu. Það er mjög brýnt að lækka skatta. Það er hin raunverulega kaupmáttaraukning í dag.... launahækkun umfram framlegð leiðir til verðbólgu.
Svo vill ég undirstrika þetta aftur sem Friðbert bendir á.
Mikil fækkun í fjármálageiranum
Þá ræðir hann einnig umræðan um stærð bankakerfisins hafi síðustu ár verið á algjörum villigötum. Friðbert segir að það virðist henta stjórnmálamönnum og fjölmiðlum vel að henda skít og skömm í þessi fyrirtæki og ekki síst starfsmenn fjármálafyrirtækja. Bendir hann á að starfsmönnum fjármálafyrirtækja hafi fækkað um þriðjung frá upphafi árs 2008, en þá voru þegar hafnar fjöldauppsagnir.
Á næstunni telur Friðbert að félagsmönnum í samtökunum muni fækka enn frekar þegar skammtímaverkefni, uppgjör þrotabúa og endurútreikningar lána klárist. Með þessari fækkun starfsmanna erum við á svipuðum stað og Danir
hvells
![]() |
Ísland er láglaunaland |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.