Þriðjudagur, 22. október 2013
Samstaða
Mín tilfingin er sú að það er samstaða hjá alþingismönnum og almenningi að gefa Landsspítalanum meiri pening. Ég er sammála því. Það er nóg hægt að skera niður annarstaðar. Ég er hinvegar á móti því að skattalækkanir verða afturkallaðar. 80% skattborgara eru í miðju skattþrepi og þetta er mjög lítil lækkun á þessa svokölluðu millistétt sem hefur haldið uppi þessu samfélagi frá hruni...það er bara sanngjarnt að birgðar á millistéttina fer að lækka örlitið... þó að það séu ekki nema nokkrir þúsundkallar.
hvells
![]() |
Samstaða um að Landspítalinn fái meira |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sæll.
Sagðir þú ekki um daginn að það væri engin lausn að henda pening í vandann?
Helgi (IP-tala skráð) 23.10.2013 kl. 17:41
Er á móti að hlusta á þennann áróður vinsti manna sem ætla láta byggja nytt Hátækni sjúkrahús ....en ymislegt má lagfæra ...en hættum að taka undir þennannn ljóta leik sem er verið að leika !!!
rhansen, 23.10.2013 kl. 20:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.