Þriðjudagur, 22. október 2013
vel gert
Þetta er þörf fjárfesting. Erlend fjárfesting og fjárfesting hjá einkaaðilum sem aftur mun borga sig með gjaldeyri (ferðamönnum)
Skapar atvinnu. Eykur hagvöxt og lífsgæði hér á landi.
Einnig mun þessar íbúðir þýða þéttari byggð.
Svo er mikilvægt að laða af verðmæta ferðmenn og það eru ferðmenn sem gista á 5stjörnu hótelum.... ásamt því að ráðstefnugestir eru einu verðmætustu túristarnir.
Ráðstefnuhald í Hörpu mun vera álítlegri við þessa viðbyggingu.
hvells
![]() |
Hótelið gæti kostað 8 milljarða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sjaldan þessu vant er ég sammála þessum athugasemdum þínum, Sleggja með Hvelli.
Kristinn Snævar Jónsson, 22.10.2013 kl. 14:54
mikið rétt.
Ég hef heyrt í fáum mótmæla þessu hóteli, mestu vinstri menn kvitta undir þetta.
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 22.10.2013 kl. 15:10
er ekki verið að byggja nokkur svona hótel mann eftir nokkrum svona æðum fóru flest ílla. hvar ætlar öll þessi hótel að fá faglegt starfsfólk það er skortur á því í dag jafnfel þó þeir seti starfsfólk á skólabekk í dag er varla nógur tími. sem þíðir erlent starfsfólk en vonandi áhveður ferðafólkið ekki að fara til noregs
kristinn geir steindórsson briem (IP-tala skráð) 22.10.2013 kl. 17:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.