Fimmtudagur, 17. október 2013
Kapítalisminn missir marks
Þessar skattaparadísir koma í veg fyrir að kapítalisminn sé að virka sem skyldi.
Þegar regluverkin eru afnumin og frelsið aukið þá geta stórfyrirtækin og einstaklinga skellt sér í skattaparadísir (sem er gert til þess að sleppa við að borga skatta ýmiskonar).
Ákveðin brotalöm í þessu kerfi sem stendur ekki í hagfræðibókunum.
Það þarf annaðhvort að herða reglur svo skattaundanskot hætti (löglegt en siðlaust).
Eða krefja skattaparadísir um gagnsæi og upplýsingar (sem hingað til hefur verið eriftt).
Eftir það getur kapítalisminn haldið sínum dampi í góðu róli.
kv
Sleggjan
![]() |
Keyptu í Bakkavör í gegnum Tortóla-félag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.