Þriðjudagur, 15. október 2013
Mikilvægasta
Hagræðingarhópurinn er það mikilvægasta sem er í gangi á Alþingi í dag. Meðlimir hópsis eiga hrós skilið og sýna pólitiskt þrek. Ég hef tekið hana Vigdísi Hauksdóttir í sátt miðað við framgöngu hennar í þessu máli og er hún oft mjög málefnaleg og skelegg og rökföst... þó að hún hefur stórbrenglaðar hugmyndir um ESB...
Svo hefur duglegasti þingmaðurinn í fyrra komið sterkur inn.
"Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, sagðist fagna áhuga VG á hagræðingarhópnum. Vonandi væri það upptaktur fyrir málefnalega og góða umræðu um hvernig hagræða mætti í ríkisrekstri enda væri nauðsynlegt að forgangsraða eftir málaflokkum og nýta betur þá fjármuni, sem ríkið hefði úr að spila.
Þá sagðist Guðlaugur Þór fagna því, að nú virðist komin mikil samstaða um að forgangsraða í þágu heilbrigðisþjónustunnar sem er mikil breyting. Á síðasta kjörtímabili hefði verið samþykkt fjárfestingaráætlun upp á fleiri milljarða sem ekki væru til. Sú áætlun hefði hins vegar ekki gert ráð fyrir neinum fjárfestingum í heilbrigðismálum. "
TKO baby.
hvells
![]() |
Hagræðingarhópurinn fann ekki upp hjólið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ekki neinni fjárfestingu í heilbrigðismálum nema byggingu nýs sjúkrahús í reykjavík og endurnýjun alls tækjabúnaðar Landspítalans.
Elfar Aðalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráð) 16.10.2013 kl. 01:06
Vantar áþreifanlegt frá þeim.
Hefur eitthvað kerfisbreyting komin fram? Einhver stofnun að leggja niður? sameining?
Tilgangur nefnadrinnar er goður, en ég hef personulega ekki séð neitt frá þeim concrete.
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 16.10.2013 kl. 13:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.