Þriðjudagur, 15. október 2013
Einfalt
"Samkvæmt tryggingafræðilegu mati þarf að hækka heildariðgjald til A-deildar Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins (LSR) úr 15,5% í 20,1% til að tryggja að eignir hennar geti staðið undir bæði áunnum réttindum og reiknuðum framtíðarréttindum sjóðfélaga"
Það á einfaldlega aðz hækka þetta uppí 20,1%.
Það er óafsakanlegt að fólk vill láta börnin sín bera sínar eigin birgðar eða láta aðra skattborgara borga undir sinn eigin lífeyri.
Flestir ættu að vera sammála því. Flestir.
hvells
![]() |
Þyrfti að hækka iðgjaldið í 20,1% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
algjörlega
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 16.10.2013 kl. 13:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.