Mánudagur, 14. október 2013
Ofar mínum skilningi
Hvernig er hægt að koma búð á besta stað á hausinn þegar hún er alltaf full af íslendingum og túristum... allan ársins hring.
hvells
![]() |
Hundrað milljóna gjaldþrot bókabúðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Því að þeir sem árið 2009 tóku við þessari bókabúð, sem þá var sú bezta á landinu, voru ómerkilegir kúrekar sem höfðu ekkert viðskiptavit og því síður vit á að reka bókabúð. Þeim hefði aldrei átt að vera leyft að drepa gullgæsina. Þeir breyttu þessari áður svo góðu bókabúð í ömurlega túristabúllu á meðan þeir blóðmjólkuðu hana. Svarar þetta spurningu þinni?
Nú hefur eigandi Iðu tekið við og þótt fyrr hefði verið.
Aztec, 14.10.2013 kl. 11:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.